Allt efni á NovaTV er flokkað, og þú getur valið að fylgja þínum uppáhaldsflokkum, allt frá flokkum eins og Fréttir eða Sportið í Spjallþáttur og Raunveruleikasjónvarp.
Þú getur meira að segja valið að fylgja uppáhaldsþáttaröðinni þinni og gengið að henni vísri þegar þér hentar.
Flokkarnir og stjörnumerkingarnar birtast svo á heimaskjánum þegar NovaTV er opnað.
Þetta gerir þína áhorfsupplifun enn persónulegri, og þú þarft aldrei aftur að fletta eða leita lengi til að finna uppáhaldssjónvarpsefnið þitt.