Til að loka appi í Apple TV er best að smella tvisvar sinnum á Home takkann á Apple TV fjarstýringunni. Við það opnast valmynd á skjánum þar sem þú getur flett appinu upp á við með snertifletinum á fjarstýringunni.
Við þetta lokast appið og endurræsir sig þegar það er opnað á ný.
Ef þetta er ekki gert er appið opið og í gangi í tækinu.