Það er afar gott að kunna að skanna QR kóða í símanum þínum - sér í lagi ef virkja á NovaTV!
Til að skanna QR kóða opnar þú einfaldlega myndavélina í símanum þínum og beinir henni að QR kóðanum, og ef allt er rétt gert þá á að birtast rammi á skjánum utam um kóðan og slá efst á skjánum sem beinir þér inn á það sem QR kóðinn stendur fyrir - líkt og innskráningarsíðan á NovaTV.
Sjá útskýringarmynd hér: