NovaTV er einungis í boði fyrir einstaklinga og öll notkun er til einka- og heimilisnotkunar fyrir áskrifanda þjónustunnar.
Ef fyrirtækjakennitala er notuð til að skrá sig inn á NovaTV verður til villa í innskráningarferlinu sem lítur svona út.
Þetta gerir það að verkum að aðgangur að NovaTV verður að vera á einstaklingskennitölu.
Ef fyrirtæki á að greiða áskriftir í NovaTV er hægt að setja fyrirtækjakort á bakvið kaupin.