Til þess að uppfæra NovaTV appið í Android TV tækinu þínu byrjar þú á því að smella á Google Play Store:
Smelltu á prófílinn þinn í hægra horninu og Manage apps & games - og því næst á Updates.
Hér ætti NovaTV að vera ef það er uppfærsla í boði - best er að uppfæra allt sem þarf að uppfæra og smella á Update all.
Svo er bara næsta skref að skrá sig inn í NovaTV og tengja tækið við aðganginn þinn svo glápið geti hafist!