MatarKlipp er klippikort sem þú kaupir í Nova Appinu. Þú færð fjórar máltíðir fyrir 8.590 kr. sem þú getur nýtt á allskonar veitingastöðum.
MatarKlipp virkar þannig að þú ferð í Nova Appið og kaupir þér MatarKlipp. Klippið þitt fer svo í Veskið í Nova Appinu. Þegar þú ferð út að borða þá gleypirðu í þig girnilega rétti á frábærum díl og lætur svo skanna MatarKlippið þegar þú ferð að borga.
Þú sérð svo alltaf hvað þú átt mörg klipp eftir í Veskinu í appinu. Einfalt, ekki flókið!
Hér getur þú notað MatarKlipp:
Olifa Pizzeria
Allar pizzur í Tradizionale og Speciale flokkunum á matseðli.
Saffran
Allar bökur, vefjur og léttir kostir af matseðli
American Style
Gildir á Kevin Bacon, Cheese style, BBQ Style borgaranum, Bernie Style máltíðunum.
Hamborgarafabrikkan
Gildir fyrir Fabrikkuborgara með frönskum.
Shake&Pizza
Allar Pizzur af matseðli.
Pítan
Gildir á stökum pítum af matseðli og gosi frá Ölgerðinni.