MatarKlipp er klippikort sem þú kaupir í Nova Appinu. Þú færð fjórar máltíðir fyrir 5.990 kr. sem þú getur nýtt á allskonar veitingastöðum.
Þú kaupir MatarKlipp í Nova Appinu. Þú smellir á MatarKlipp myndina á forsíðunni og ferð þá í kaupferli þar sem þú greiðir fyrir klippið í appinu og svo fer MatarKlippið í Vasann þinn.
Þegar þú ferð á veitingastaðinn og ætlar að borga þá bara vipparðu upp Nova Appinu, starfsmaður veitingastaðarins skannar QR kóðann og allt er klappað og klárt.
Þú sérð svo hvað þú átt mörg klipp eftir.
MatarKlipp er svo einungis í boði fyrir þá sem eru hjá Nova - svo það borgar sig svo sannarlega að vera með á Stærsta skemmtistað í heimi!