Til að geta leitað að efni á NovaTV með íslenskum stöfum þarf að stilla lyklaborðið í LG snjallsjónvörpum á íslenskt lyklaborð fyrir alla stafina okkar.
Til að gera það þarf að fara eftir eftirfarandi leiðbeiningum:
Smella þarf á Menu takkann á fjarstýringunni.
Velja All Settings
Velja General og System
Velja Language
Velja Keyboard Languages
Velja Íslensku
Núna er hægt að velja Ð,Þ,Æ,Ö og alla hina frábæru íslensku stafina!