Nú er hægt að flakka auðveldlega milli prófíla í Stólnum með því að smella á nafnið þitt uppi í horninu og velja það fyrirtæki sem þú ert tengiliður hjá úr lista í þínum prófíl í stað þess að þurfa alltaf að skrá sig inn sem fyrirtæki.
Hvaða tengiliðir hafa aðgang er svo auðvitað hægt að stýra inni á Stólnum hjá fyrirtækinu.
Það er gert með því að smella á "Tengiliðir" á vinstri stikunni og þar undir er smellt á "Bæta við tengilið".