Heldur betur!
Ef þú vilt nýta tímann í eitthvað skemmtilegra, fá þér kaffibolla, hringja í fjölskyldumeðlim, gera teygjurnar þínar eða bara það sem hugurinn girnist þá er lítið mál að fá heimsókn frá Ljósleiðaranum ehf.
Þau koma þá á staðinn, tengja kastarann og setja allt upp fyrir þig í leiðinni fyrir litlar 4.990 kr.!
Hversu þægilegt!