Það er afskaplega einfalt.
Nýji ljósleiðararáterinn okka heitir Huawei DG8245W2.
Týpunúmerið sést á límmiða undir ráternum.
Ef þú ert ekki alveg viss um það hvaða ráter þú ert með er einfalt að heyra í okkur á netspjallinu og við kíkjum á þetta með þér!