Við erum búin að taka saman dæmi um samsetningar eftir stærð húsnæðis sem er gott að byrja á, þú getur svo bætt við eða fækkað skynjurum og sniðið SjálfsVörnina þannig að hún smellpassi í þitt húsnæði. Galdurinn er svo auðvitað að það er enginn stofnkostnaður, uppsetning er innifalin og þegar sérfræðingur mætir heim til þín og setur allt upp þá kennum við þér Ajax appið. Þú greiðir svo fast mánaðargjald fyrir SjálfsVörn!
Veldu: Þú getur valið að vera bara með stjórnstöð og eitt snjalltæki eða bætt við eins mörgum og þú vilt. Stjórnstöðin ein og sér kostar 2.590 kr. á mánuði og svo bætir þú bara við græjum!
Íbúð: inniheldur 1x hurðaskynjara, 1x reykskynjara, 1x hreyfiskynjara m/myndavél, innisírenu og stjórnstöð. Allt þetta kostar 3.990 kr. á mánuði.
Hús: inniheldur 2x hurðaskynjara, 4x reykskynjara, 2x hreyfiskynjara m/myndavél, vatnsskynjara innisírenu og stjórnstöð. Allt þetta kostar 5.990 kr. á mánuði.
Þú getur pantað þér SjálfsVörn hér!