Heldur betur, uppsetning er nefnilega innifalin! þegar þú ert búin að panta SjálfsVörn færð þú sérfræðing heim til þín sem festir allt upp, tengir kerfið, kennir þér á allt það helsta í Ajax appinu og skilur eftir leiðbeiningar svo þú lendir örugglega ekki í neinu veseni. Annars erum við líka til staðar fyrir þig á netspjallinu á nova.is!