Ef þú vilt hætta með SjálfsVörn þá getur þú heyrt í okkur á netspjallinu á nova.is eða spjallað við okkur í þjónustuverinu og við klárum dæmið með þér. Þú þarft bara að taka búnaðinn niður og koma honum til okkar í næstu verslun Nova til að hægt sé að klára uppsögnina.