Já það er svo sannarlega hægt. Þá getur þú snarað þér í vefverslun Nova og staðgreitt þau tæki sem þú vilt hafa heima hjá þér. En ef þú velur að kaupa allt klabbið í staðin fyrir að leigja að þá er ekki innifalin uppsetning, ráðgjöf eða kennsla á Ajax appið.