SjálfsVörn er fyrirframgreidd með kredit- eða debetkorti (alveg eins og Netflix, Spotify og NovaTV fattaru). Þú byrjar að greiða fyrir SjálfsVörn frá og með þeim degi sem búnaðurinn er settur upp heima hjá þér og borgar svo einu sinni í mánuði um ókomna örugga tíð. Ef ekki tekst að rukka kortið færðu reikning sendann í netbankann þinn. Þú getur skoðað alla reikninga og kvittanir í Stólnum á nova.is!