Já auðvitað! Eins og er þá er uppsetning á búnaði bara innifalin á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. En engar áhyggjur, þú getur fengið búnaðinn sendan beint heim að dyrum hvar sem er á landinu og færð fjarfund með sérfræðingi sem ráðleggur þér hvar sé best að setja upp hvern og einn skynjara og kennir þér svo á Ajax appið. Það er allskonar mögulegt með hjálp internetsins!