SmartTag notar CR2032 rafhlöðu sem fæst í helstu stórmörkuðum. Rafhlaðan dugar í allt að 300 daga, en það fer þó eftir notkun á SmartTag.
Finndu mjóaan hlut á borð við t.d. gítarnögl og notaðu hann til að taka lokið af SmartTag og er þá auðvelt að smella rafhlöðunni úr. Passaðu svo að setja lokið aftur á vel og vandlega eftir skiptin.