Í grunninn virka báðar týpurnar eins, SmartTag notar Bluetooth (BLE) tækni fyrir staðsetningu, en SmartTag+ notar Bluetooth og ultra-wideband (UWB) tækni til að auðvelda leitina en frekar.
Með SmartTag+ geturðu notað myndavélina á Samsung Síma sem styður UWB til að beina þér á afar nákvæman hátt að staðnum sem hluturinn er staðsettur á.