Google Wallet er nú í boði á Íslandi og er hægt að sækja appið í Play Store.
Landsbankinn, Arion banki, Íslandsbanki og Indó bjóða upp á að tengja kort í gegnum Google Wallet.
Nú er því loksins hægt að borga bæði með símanum og úrum frá Samsung með því að sækja Google Wallet appið.