3CX símkerfi
Til þess að pöntun á nýja 3CX símkerfinu þínu muni ganga smurt fyrir sig þá mátt þú reyna að svara þessum spurningum hér að neðan eftir bestu getu. Áður en þú byrjar þá getur þú kynnt þér allt sem 3CX býður upp á hér
Upplýsingar fyrir uppsetningu á símkerfi
-
Hvað eru margir notendur/símar?
- Bættu inn upplýsingum um notendur í þessu sniði:
- Nafn / Netfang / Farsími / Beint númer / Deild
- Beint númer og deild þarf bara að setja inn ef það á við
- Bættu inn upplýsingum um notendur í þessu sniði:
- Hvaða viðmót hentar ykkur best? Tölvusími, Borðsími eða App í farsímann?
-
Er síminn opinn eða lokaður á tilskildum tímum? Hverjir eru opnunartímarnir?
- Er símsvarakveðja á opnunartíma og utan?
- Er tónval? (veldu 1 fyrir, veldu 2 fyrir…)
- Er til upptaka eða á Nova að taka upp? (Ef Nova á að taka upp þá þarf handrit að fylgja pöntun)
- Hvað gerist þegar hringt er í númerið? Hvernig flæðir símtalið í gegnum símkerfið? (sjá mynd hér að neðan með hefðbundnu símtalaflæði)
-
Hverjir eru hringihóparnir og hvaða notendur eru í hverjum hóp fyrir sig?
- Hringihópar eru skilgreindir hópar í símkerfinu þar sem einn eða fleiri notendur eru að svara símtölum, hringópar geta t.d verið: verslun, skrifstofa og bókhald.
- Hversu lengi á síminn að hringja og hvað gerist ef ekki er svarað?
- Er eitthvað fleira sem þú vilt koma á framfæri?