Ef þú notast við Auðkennisappið í stað rafrænna skilríkja þá bendum við á að staðfesta skráningu í gegnum SMS þar til annað kemur í ljós.
SMS skráning dugir þó ekki til að nálgast sundurliðun, svo við mælum með að halda hefðbundnum rafrænum skilríkjum virkum.