Er tækið sem þú keyptir enn í umbúðunum, óopnað, ónotað og skínandi fínt? En það er bara ekki alveg það rétta fyrir þig? Ekki örvænta, við endurgreiðum það. Þú finnur bara það rétta síðar.
Ef umbúðir hafa verið opnaðar er hægt að taka tækið aftur inn gegn allt að 80% endurgreiðslu.
Skilafrestur á keyptum vörum hjá Nova eru 30 dagar.