Er tækið sem þú keyptir enn í umbúðunum, óopnað, ónotað og skínandi fínt? En það er bara ekki alveg það rétta fyrir þig? Ekki örvænta, við endurgreiðum það. Þú finnur bara það rétta síðar.
Ef þú hefur opnað vöruna þína og um er að ræða farsíma, tölvu, spjaldtölvu og leikjatölvur þá getur þú fengið 80% af virðinu til baka ef skilað er innan 30 daga.