Skoppaðu og hoppaðu fjórum sinnum alla virka daga í Skopp trampólín- og afþreyingargarðinum með SkoppiKlippi hjá Nova! Þú skoppar rosalega mikið með því!
Það er lítið mál að kaupa SkoppiKlipp!
-
Þú þarft bara að vera hjá Nova og með Nova appið í snjallsímanum þínum.
-
Opnaðu Nova appið og smelltu á hjartað, það er miðjuhnappinn neðst í valmyndinni, smelltu svo á Klipp!
-
Veldu SkoppiKlipp og ýttu á Kaupa. Þú borgar svo með korti í Nova appinu og SkoppiKlippið fer beint í Vasann í Nova appinu og þú átt 4 frábærar skoppistundir framundan. Algjör veisla!
Svona notar þú SkoppiKlipp þegar þú bókar fyrirfram!
-
Þegar þér er orðið mál að skoppa þá bókar þú þína skoppstund á www.boka.skoppisland.is og velur þar SkoppiKlipp Nova.
-
Veldu hvenær þú ætlar að skoppa og hversu mörg Klipp þú ætlar að nota.
-
Mættu svo á staðinn, opnaðu Nova appið og Skoppaðu af þér lífsins áhyggjur og fáðu útrás!
Skyndileg löngun fyrir skopp og þú ætlar bara að mæta beint á staðinn?
-
Ef þú vilt bara mæta beint í Skopp trampólíngarðinn án þess að bóka þá bara gerir þú það!
-
Í afgreiðslunni vippar þú upp Nova appinu, opnar Vasann og lest upp kóðann á SkoppiKlippinu þínu, það eru tölurnar og stafirnir sem eru undir QR kóðanum.
-
Svo getur þú skoppað hæð þína af stuði!
Fjórfalt skopp fyrir þessu!