Greitt er sérstaklega fyrir farsímanotkun á ferðalögum utan Evrópu (EES) og gott er að kynna sér verðskrá landsins áður en haldið er af stað og kveikja á Net í útlöndum í Nova appinu!
Net í útlöndum gerir þér kleift að nota Nova farsímann þinn á besta dílinn á neti í útlöndum. Við pössum að þú fáir besta verðið, þú passar bara upp á passann þinn.
Í Stólnum getur greiðandi að AlltSaman opnað á notkun utan EES eða kveikt á Net í útlöndum stillingunni. Greitt er fyrir Net í útlöndum í lok dags á þeim degi sem notkun á sér stað svo þú veist nákvæmlega hvað þú ert að nota. Engir óvæntir reikningar!