Greitt er sérstaklega fyrir símtöl til útlanda í AlltSaman og notkunin er gjaldfærð á skráð greiðslukort fyrir pakkanum í lok dags sem notkunin á sér stað.
Útlandasímtöl eru óþarfi í dag! Notaðu WhatsApp, Messenger, FaceTime eða það sem þú vilt. Það er nefnilega hægt að hringja til útlanda yfir netið í stað þess að borga fyrir símtal.
Ef þú vilt hringja gamla góða símtalið þá mælum við með Hringt til útlanda. Þú greiðir 990 kr. á mánuði og færð ótakmarkaðar mínútur og SMS í farsíma og heimasíma í yfir 40 löndum!