Til að hægt sé að nota farsímanetið erlendis þarf bæði að vera kveikt á Mobile Data/Farsímagögnum og Roaming/Gagnareiki í tækinu. Muna þarf að þegar búið er að kveikja á Mobile data og Data Roaming þarf að endurræsa farsímann.
Þú byrjar á því að fara inn í Settings og hér að neðan má svo sjá hvernig kveikt er á þessum stillingum í iPhone símum.