Kvittanir fyrir frelsisáfyllingum eru aðgengilegar á nokkra vegu.
Við sendum kvittun fyrir áfyllingum á frelsisnúmer í tölvupósti á netfangið sem er skráð hjá okkur.
Einnig er hægt að nálgast alla reikninga og kvittanir frá Nova á Hreyfingalistanum.