Með eSIM er hægt að styðjast við Auðkennis appið til að nota rafræn skilríki, en við minnum á að það hafa ekki allir þjónustuveitendur innleitt appið enn.
Hér að neðan má finna lista yfir þá aðila sem bjóða upp á innskráningu með rafrænum skilríkjum í gegnum Auðkennisappið:
https://app.audkenni.is/thjonustur/thjonustuadilar.cfm