Það kostar ekkert og tekur aðeins 10 mínútur að flytja númerið yfir til Nova. Það er rosa auðvelt að gera þetta sjálfur hér, en ef þú vilt gera þetta með okkur getur þú auðvitað heyrt í okkur á Netspjallinu og við klárum málin saman.
Við sendum svo símkortið heim til þín eða þú sækir það til okkar í næstu verslun.