Langar þig í nýtt, glæsilegt og gullfallegt númer sem auðvelt er að muna?
Það er nefnilega ekkert mál að fá nýtt númer hjá Nova og þú getur barasta græjað þetta allt á vefnum okkar upp á eigin spýtur. Hjá Nova getur þú valið um að fá "venjuleg" númer og svokölluð "Gullnúmer"
Nýtt númer kostar 1.990 kr.
Gullnúmer kostar 5.990 kr.
Til þess að fá nýtt númer hjá Nova getur þú fylgt þessum leiðbeingum:
Þú byrjar á því að fara inn á Nova.is, skrunar neðst á síðuna og smellir á Komdu til Nova:
Til þess að velja nýtt númer ýtiru á Skoða ný símanúmer:
Þá færðu upp tvo valmöguleika nýtt númer eða Gullnúmer:
Þegar þú hefur valið þitt fullkomna númer er að bara að velja hinn fullkomna netpakka, þann sem hentar þér best með nógu gagnamagni!
Svo fyllir þú inn allar helstu upplýsingar um þig:
Svo getur þú bara valið hvort þú viljir sækja símkortið þitt í verslun okkar í Lágmúla 9, eða fá það sent beinustu leið heim að dyrum!