Eitt verð fyrir ótakmarkað net heima, í farsímann, snjalltækin og úrið fyrir þig og þína á Íslandi.
Þú velur hvort þú viljir hafa Ljósleiðara eða 4.5G heima. Þú velur Einstök, Mikið, Meira eða Mest eftir því hversu marga farsíma, snjalltæki og úr þú vilt hafa í AlltSaman og greiðir svo eitt fast verð á mánuði fyrir þetta AlltSaman!
Hjá Nova fá allir að prófa AlltSaman frítt í mánuð, hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu spor á dansgólfi Nova eða ert langtíma dansfélagi. Við gerum ekki upp á milli viðskiptavina eins og sumir.
AlltSaman er því fyrir alla sem vilja einfalda hlutina, borga eitt verð og búa saman undir einu þaki.
Ekki vera risaeðla, losaðu þig við myndlykilinn, borgaðu minna og nýttu síðan sparnaðinn í eitthvað skemmtilegt, eins og allar streymisveiturnar.
Sama hvort þú ert með netið hjá Nova, farsímann eða ert nýr dansari þá einfaldlega smellir þú þér hingað, skráir þig í AlltSaman og byrjar strax að spara!