AlltSaman er endalaust net heima og í farsímann fyrir þig og þína hjá Nova. Við gerum ráð fyrir að þú og þínir búið undir sama þaki. Ef númer hjá einhverjum í fjölskyldunni er ekki hjá Nova þá er lítið mál að flytja það til okkar. Best er að hafa samband við okkur á Netspjallinu eða í hvaða Nova verslun sem er!
Ef þú ert með Óskráð Frelsi þá þætti okkur best að láta þig vita af allskonar mikilvægum upplýsingum og því þarft þú að skrá frelsið þitt áður en þú skráir þig í AlltSaman, spjallaðu við okkur eða kíktu í heimsókn og við græjum málið með þér.