Ef eitt sæti losnar í AlltSaman er hægt að bæta við nýju númeri, fyrir farsíma, spjaldtölvuna eða aðra snjalla græju. Greiðandi af AlltSaman bætir við nýju númeri í Stólnum.
Ef hætt er með Ljósleiðara losnar eitt pláss fyrir heimanet í pakkanum og það er ekkert mál að uppfæra heimanetið í AlltSaman í Stólnum líka!