Þú einfaldlega hlammar þér í Stólinn, velur AlltSaman pakkann þinn, smellir þér í stillingar og svo í þjónustuleið. Þar getur þú breytt þjónustuleiðinni þinni, stækkað eða minnkað AlltSaman eins og þér hentar!
Ef þú þátt laust pláss í pakkanum þá sestu í Stólinn og smellir á sætið sem er laust. Þá getur þú valið um númer sem þú átt nú þegar, eða tekið einhvern annan í fjölskyldunni yfir í AlltSaman pakkann þinn.
Ef þú ert í AlltSaman Mest þá er það þannig að Mest er mest, en ef þú vilt bæta við þig farsímanúmerum erum við með frábær verð á neti í farsímann fyrir alla!
Hvernig breyti ég um greiðslukort?