Nova býður uppá Úrlausn í dag, sem er eSIM í snjallúr frá Apple og Samsung. eSIM lausnin styður nefnilega ekki rafræn skilríki í farsíma en meirihluti fólks notar rafræn skilríki á hverjum degi. Við viljum alltaf passa að allir hjá Nova fái bestu upplifun sem völ er á og missi ekki möguleikann á því að nota rafrænu skilríkin sín.
Þess vegna viljum við bíða með að bjóða upp á eSIM í símtæki þangað til lausn er fundin!