Til þess að fá eSIM hjá Nova í iPhone farsímann þinn þarft þú einungis að skrá þig inn á Stólinn á nova.is og fylgja leiðbeiningunum hér.
Þegar það er klárt þarft þú bara að gera eftirfarandi:
1. Opnaðu myndavélina í símanum og skannaðu QR kóðann með áskriftinni þinni.
2. Smelltu á áskriftina þegar hún kemur upp.
3. Smelltu á ''Continue'' neðst á skjánum
4. Smelltu á ''Add Cellular Plan''
eSim ætti þá að vera orðið virkt í símanum þínum!