1. Opnaðu Watch appið í iPhone
2. Smelltu á My Watch, síðan General > About.
3. Finndu reitinn þar sem stendur Model, þar ættirðu að sjá númer sem byrjar á ''M''
4. Smelltu á Model reitinn, þá ætti hann að uppfærast og 5 stafa númer sem byrjar á ''A'' að birtast, það er módel númerið á úrinu.