Er netið til vandræða?
Ef þú nærð engu sambandi við netið eða ert að lenda í vandræðum með hraðann byrjum við á að:
Endurræsa bæði ljósleiðaraboxinu og ráternum, með því að taka bæði tækin úr sambandi við rafmagn, bíða í 10 sekúndur og stinga þeim aftur í samband.
Ef að það lagar ekki vandamálið getur þú skoðað ljósin á ljósleiðaraboxinu þínu.
Smelltu hér til að sjá hvað ljósin á ljósleiðaraboxinu þínu merkja.
Ef að ljósin á ljósleiðaraboxinu eru eðlileg þá snúum við okkur að ráternum
Byrjum á að skoða ljósin á ráternum, þau geta sagt okkur til um hvert vandamálið er
Smelltu hér til að fara bilanagreiningu á þínum ráter
Veldu þinn ráter
Hvað merkja ljósin? |
Hvernig get ég lagað WiFi vandamál? |
Ekkert internet? |
Hvað merkja ljósin? |
Hvernig get ég lagað WiFi vandamál? |
Ekkert internet? |
Hvað merkja ljósin? |
Hvernig get ég lagað WiFi vandamál? |
Ekkert internet? |
Hvað merkja ljósin? |
Hvernig get ég lagað WiFi vandamál? |
Ekkert internet? |
Huawei DG8245W2
Hvað merkja ljósin?
Virkni | Kveikt | Blikkar | Slökkt | Lausn |
Power | 🟢 Kveikt | ⚫️ Ekkert rafmagn | Athugaðu hvort að ráterinn sé í sambandi við rafmagn | |
Internet | 🟢 Í lagi | ⚫️ Ekkert samband | Endurræstu ráterinn eða skiptu um snúru | |
WLAN | 🟢 (stöðugt) kveikt á WiFi en engin tæki tengd við netið | ✳️(blikkar)tæki tengd við netið og eru að nota það | ⚫️ Ekkert WiFI samband | Ýttu á WLAN takkan á bakhlið rátersins |
WAN | 🟢 Í lagi | ⚫️ Ekkert internet samband | Athugaðu hvort að snúran sé tengd í bláa WAN portið á ráter og LAN 1 á ljósleiðaraboxi | |
LAN 1-4 | 🟢 Tæki tengt | ✳️(blikkar)tækið er í notkun | ⚫️ Ekkert tæki tengt | Athugaðu hvort að snúran sé rétt tengd á báðum endum |
Hvernig laga ég WiFi vandamál?
Er slökkt á WiFi?
WLAN ljósið merkir þráðlausa netið, ef að það er slökkt þá er ekkert þráðlaust samband á ráternum.
Á vinstri bakhlið rátersins er WLAN takki sem þú getur ýtt á til að kveikja á þráðlausa sambandinu.
Ert þú að nýta þér VPN þjónustur?
VPN (Virtual Private Network) þjónustur eru verkfæri sem búa til örugga og dulritaða tengingu milli tækisins þíns og internetsins á kostnað hraða og svartíma. VPN gerir þér einnig kleift að breyta staðsetningu þinni á netinu til að fá aðgang að efni sem kann að vera takmarkað á þínu svæði.
Slíkar þjónustur geta haft mikil áhrif á gæði og hraða tengingarinnar, bæði þráðlaust og beintengt. Prófaðu að slökkva á VPN þjónustunni, og athugaðu hvort að sambandið verði betra.
Hvar er ráterinn staðsettur?
Besta staðsetningin fyrir ráterinn er í meðalhæð, miðsvæðis í opnu rými. Það þýðir að ef ráterinn þinn er lokaður inni í skáp eða innan um þunga hluti þarft þú að skoða það að færa hann fyrir betra samband. Þú getur líka skoðað WiFi kastara frá Nova!
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í bláa WAN tengið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Hvað heitir netið sem þú tengist?
Ráterinn býður upp tvö net (tvær tíðnir), 2.4ghz og 5.0ghz.
T.d Huawei-Abcd og Huawei-Abcd_ac, en netið sem endar á ac er 5.0ghz og sú fyrri er 2.4ghz.
2.4 tíðnin er langdrægnari en hægari á meðan 5ghz (ac) tíðnin dregur styttra en er með hraðara net.
Við mælum með því að nota alltaf 5ghz tíðnina fyrir bestu upplifunina. Ef að ráterinn þinn á erfitt með að dreifa 5ghz merkinu um allt rýmið mælum við með að fá kastara frá Nova til að dreifa merkinu í alla króka og kima heimilisins.
Ekkert Internet?
Ekkert Power ljós: Slökkt á ráternum eða hann er ekki að fá straum
- Er kveikt á ráternum? (On/Off takki að aftan).
- Taktu straumbreytinn úr ljósleiðaraboxinu og settu í ráterinn, ef ráterinn fer í gang við það getur þú komið í Lágmúla 9 og fengið nýjan straumbreyti fyrir ráterinn. Passaðu að færa straumbreytinn aftur í rétt tæki.
- Ef straumbreytir fyrir ljósleiðarann virkar ekki þarft þú að prófa aðra innstungu/fjöltengi.
- Prófaðu hvort annað tæki virki í sömu innstungu (t.d hleðslutæki fyrir síma) ef straumbreytirinn fyrir ljósleiðarann virkar ekki.
Ef ekkert af ofantöldu virkar, þarf að skipta út ráternum.
Ekkert WAN ljós: Ráterinn nær ekki sambandi við ljósleiðaraboxið
- Endurræstu ráterinn og ljósleiðaraboxið.
- Fer snúran úr WAN (bláa tengið) í tengi númer 1 á ljósleiðaraboxinu? Ef svo er mælum við með að prófa að færa í port númer 2, ef það virkar ekki þarftu að prófa nýja netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðaraboxið ef hann er tengdur í gegnum vegglagnir til þess að útiloka að lagnirnar séu vandamálið. Tengdu framhjá lögnunum og beint í boxið.
- Er í lagi með ljósleiðaraboxið? Sjá bilanagreiningu á ljósleiðara boxum hér.
Ekkert Internet ljós: Ráterinn er ekki með netsamband
- Endurræstu ráterinn.
- Prófaðu aðra netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðarabox ef hann er tengdur í gegnum vegg lagnir.
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í bláa WAN tengið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Huawei V564
Hvað merkja ljósin?
Huawei V564 ráterinn er mjög einfaldur í notkun. Eingöngu er eitt ljós á honum og það logar ýmist hvítt eða rautt.
Hvítt - netið er virkt
Rautt - netið er ekki virkt
Hvernig laga ég WiFi vandamál?
Ert þú að nýta þér VPN þjónustur?
VPN (Virtual Private Network) þjónustur eru verkfæri sem búa til örugga og dulritaða tengingu milli tækisins þíns og internetsins á kostnað hraða og svartíma. VPN gerir þér einnig kleift að breyta staðsetningu þinni á netinu til að fá aðgang að efni sem kann að vera takmarkað á þínu svæði.
Slíkar þjónustur geta haft mikil áhrif á gæði og hraða tengingarinnar, bæði þráðlaust og beintengt. Prófaðu að slökkva á VPN þjónustunni, og athugaðu hvort að sambandið verði betra.
Hvar er ráterinn staðsettur?
Besta staðsetningin fyrir ráterinn er í meðalhæð, miðsvæðis í opnu rými. Það þýðir að ef ráterinn þinn er lokaður inni í skáp eða innan um þunga hluti þarft þú að skoða það að færa hann fyrir betra samband. Þú getur líka skoðað WiFi kastara frá Nova!
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í bláa WAN tengið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Ekkert internet?
- Er kveikt á ráternum? (On/Off takki að aftan).
- Taktu straumbreytinn úr ljósleiðaraboxinu og settu í ráterinn, ef ráterinn fer í gang við það getur þú komið í Lágmúla 9 og fengið nýjan straumbreyti fyrir ráterinn. Passaðu að færa straumbreytinn aftur í rétt tæki.
- Ef straumbreytir fyrir ljósleiðarann virkar ekki þarft þú að prófa aðra innstungu/fjöltengi.
- Er lokað fyrir þjónustuna á stólnum?
- Endurræstu ráterinn.
- Prófaðu aðra netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðarabox ef hann er tengdur í gegnum vegg lagnir.
- Fer snúran úr WAN (bláa tengið) í tengi númer 1 á ljósleiðaraboxinu? Ef svo er mælum við með að prófa að færa í port númer 2, ef það virkar ekki þarftu að prófa nýja netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðaraboxið ef hann er tengdur í gegnum vegglagnir til þess að útiloka að lagnirnar séu vandamálið. Tengdu framhjá lögnunum og beint í boxið.
- Er í lagi með ljósleiðaraboxið? Sjá bilanagreiningu á ljósleiðara boxum hér.
Huawei F50
Ljósin eru aftan á ráternum. Ef að það loga enginn ljós aftaná honum þá er takki hægra meginn sem heitir "LED" sem kveikir og slekkur á þeim ljósum.
Hvað merkja ljósin?
Virkni | Kveikt | Blikkar | Slökkt | Lausn |
PON | 🟢 Kveikt | ⚫️ Ekkert samband | Athugaðu hvort að snúran sé tengd í 1.25GE portið á ráter og LAN 1 á ljósleiðaraboxi | |
LOS | 🟢 Ekki í lagi | ⚫️ Í lagi | eitthvað að tengingunni inn í ljósleiðaraboxið | |
4-GE, 3-GE, 2-GE | 🟢 Í lagi | ✳️(blikkar)tæki tengd við netið og eru að nota það | ⚫️ Ekkert tæki tengt | Athugaðu hvort að snúran sé rétt tengd á báðum endum |
1-2.5GE | 🟢 Í lagi | ⚫️ Ekkert internet samband | Athugaðu hvort að snúran sé tengd í 1.25GE portið á ráter og LAN 1 á ljósleiðaraboxi | |
WLAN | 🟢 Tæki tengt | ⚫️ Ekkert WiFI samband | Ýttu á WLAN takkan á bakhlið rátersins |
Hvernig laga ég WiFi vandamál?
Er slökkt á WiFi?
WLAN ljósið merkir þráðlausa netið, ef að það er slökkt þá er ekkert þráðlaust samband á ráternum.
Á hægri bakhlið rátersins er WLAN takki sem þú getur ýtt á til að kveikja á þráðlausa sambandinu.
Ert þú að nýta þér VPN þjónustur?
VPN (Virtual Private Network) þjónustur eru verkfæri sem búa til örugga og dulritaða tengingu milli tækisins þíns og internetsins á kostnað hraða og svartíma. VPN gerir þér einnig kleift að breyta staðsetningu þinni á netinu til að fá aðgang að efni sem kann að vera takmarkað á þínu svæði.
Slíkar þjónustur geta haft mikil áhrif á gæði og hraða tengingarinnar, bæði þráðlaust og beintengt. Prófaðu að slökkva á VPN þjónustunni, og athugaðu hvort að sambandið verði betra.
Hvar er ráterinn staðsettur?
Besta staðsetningin fyrir ráterinn er í meðalhæð, miðsvæðis í opnu rými. Það þýðir að ef ráterinn þinn er lokaður inni í skáp eða innan um þunga hluti þarft þú að skoða það að færa hann fyrir betra samband. Þú getur líka skoðað WiFi kastara frá Nova!
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í 1-2.5GE portið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Á hvaða tíðni eru tækin tengd?
Ráterinn býður upp á tvær tíðnir, 2.4ghz og 5.0ghz (5g). 2.4 tíðnin er langdrægnari en hægari á meðan 5ghz (5g) tíðnin dregur styttra en er með hraðara net.
Við mælum með því að nota alltaf 5ghz tíðnina fyrir bestu upplifunina. Ef að ráterinn þinn á erfitt með að dreifa 5ghz merkinu um allt rýmið mælum við með að fá kastara frá Nova til að dreifa merkinu í alla króka og kima heimilisins.
Ekkert internet?
Ekkert Power ljós: Slökkt á ráternum eða hann er ekki að fá straum
- Er kveikt á ráternum? (On/Off takki að aftan). Ef að það er kveikt á ráternum á að koma ljós á frammhliðinni á honum.
- Taktu straumbreytinn úr ljósleiðaraboxinu og settu í ráterinn, ef ráterinn fer í gang við það getur þú komið í Lágmúla 9 og fengið nýjan straumbreyti fyrir ráterinn. Passaðu að færa straumbreytinn aftur í rétt tæki.
- Ef straumbreytir fyrir ljósleiðarann virkar ekki þarft þú að prófa aðra innstungu/fjöltengi.
- Prófaðu hvort annað tæki virki í sömu innstungu (t.d hleðslutæki fyrir síma) ef straumbreytirinn fyrir ljósleiðarann virkar ekki.
Ef ekkert af ofantöldu virkar, þarf að skipta út ráternum.
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í 1-2.5GE portið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Ekkert PON ljós
- Ef að það er ekkert PON ljós þá þarf að athuga tenginguna á milli ráters og ljósleiðaraboxins
- Er ekki örugglega tengt frá 1-2.5GE portinu og í port 1 á ljósleiðaraboxinu
- Er í lagi með ljósleiðaraboxið? Sjá bilanagreiningu á ljósleiðaraboxum hér.
Kveikt á LOS eða blikkar
- Ef að það er kveikt á LOS ljósinu eða það blikkar þá er eitthvað að tengingunni inn í ljósleiðaraboxið. Sjá bilanagreiningu á ljósleiðaraboxi hér.
Nokia Beacon G6
Hvað merkja ljósin?
Virkni | Kveikt | Blikkar / Rautt | Slökkt | Lausn |
Power | 🟢 Kveikt | 🔴 Kerfisvilla | ⚫️ Ekkert rafmagn | Athugaðu hvort að ráterinn sé í sambandi við rafmagn |
Internet | 🟢 Net í lagi | ⚫️ Ekkert internet samband | Endurræstu ráterinn | |
WPS | 🟢 Virkt | 🔴 Paranir eru of margar | ⚫️ Óvirkt | Þetta ljós hefur ekki áhrif á netið |
WLAN | 🟢 WiFi í lagi | ⚫️ Ekkert WiFi |
Hvernig get ég lagað WiFi vandamál?
Er slökkt á WiFi?
- Haltu inni WLAN takkanum aftan á ráternum í 3-4 sek.
- Endurræstu ráterinn
- Prufaðu aðra snúru frá ljósleiðaranum og í ráterinn
Ert þú að nýta þér VPN þjónustur?
VPN (Virtual Private Network) þjónustur eru verkfæri sem búa til örugga og dulritaða tengingu milli tækisins þíns og internetsins á kostnað hraða og svartíma. VPN gerir þér einnig kleift að breyta staðsetningu þinni á netinu til að fá aðgang að efni sem kann að vera takmarkað á þínu svæði.
Slíkar þjónustur geta haft mikil áhrif á gæði og hraða tengingarinnar, bæði þráðlaust og beintengt. Prófaðu að slökkva á VPN þjónustunni, og athugaðu hvort að sambandið verði betra.
Hvar er ráterinn staðsettur?
Besta staðsetningin fyrir ráterinn er í meðalhæð, miðsvæðis í opnu rými. Það þýðir að ef ráterinn þinn er lokaður inni í skáp eða innan um þunga hluti þarft þú að skoða það að færa hann fyrir betra samband. Þú getur líka skoðað WiFi kastara frá Nova!
Ert þú með tengt í gegnum lagnir?
Ef svo er - prófaðu að tengja framhjá þeim með snúru beint úr ljósleiðaraboxinu í ráter. Snúran fer úr tengi 1 á ljósleiðaraboxinu yfir í bláa WAN tengið á ráter. Ef að sambandið lagast við það að tengja framhjá lagnaleiðinni, þá gæti þurft að athuga snúrurnar í lagnaleiðinni.
Ekkert internet?
Ekkert Power ljós: Slökkt á ráternum eða hann er ekki að fá straum
- Er kveikt á ráternum? (On/Off takki að aftan).
- Taktu straumbreytinn úr ljósleiðaraboxinu og settu í ráterinn, ef ráterinn fer í gang við það getur þú komið í Lágmúla 9 og fengið nýjan straumbreyti fyrir ráterinn. Passaðu að færa straumbreytinn aftur í rétt tæki.
- Ef straumbreytir fyrir ljósleiðarann virkar ekki þarft þú að prófa aðra innstungu/fjöltengi.
- Prófaðu hvort annað tæki virki í sömu innstungu (t.d hleðslutæki fyrir síma) ef straumbreytirinn fyrir ljósleiðarann virkar ekki.
Ef ekkert af ofantöldu virkar, þarf að skipta út ráternum.
Ekkert WAN ljós: Ráterinn nær ekki sambandi við ljósleiðaraboxið
- Endurræstu ráterinn og ljósleiðaraboxið.
- Fer snúran úr WAN (bláa tengið) í tengi númer 1 á ljósleiðaraboxinu? Ef svo er mælum við með að prófa að færa í port númer 2, ef það virkar ekki þarftu að prófa nýja netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðaraboxið ef hann er tengdur í gegnum vegglagnir til þess að útiloka að lagnirnar séu vandamálið. Tengdu framhjá lögnunum og beint í boxið.
- Er í lagi með ljósleiðaraboxið? Sjá bilanagreiningu á ljósleiðara boxum hér.
Ekkert Internet ljós: Ráterinn er ekki með netsamband
- Endurræstu ráterinn.
- Prófaðu aðra netsnúru.
- Tengdu ráterinn beint í ljósleiðarabox ef hann er tengdur í gegnum vegg lagnir.