Nú hefur aldrei verið auðveldara að bóka tíma fyrir heimsókn í Stólnum til að tengja allt heila Ljósleiðaraklabbið!
Þegar þú pantar ljósleiðara hjá Nova færðu upp næsta mögulega lausa tíma í skráningarferlinu sjálfvalinn. Ef sá tími hentar ekki fyrir heimsókn þá getur þú valið þér þann tíma sem hentar best!
Eftir að Ljósleiðarapöntunin hefur verið gerð, hvort sem það er stakur Ljósleiðari eða Ljósleiðari í Alltsaman þá getur þú séð nákvæmlega hvenær heimsóknin á að vera og breytt um tíma ef sá sem var valinn fyrst hentar ekki!