Huawei DG8245W2 Ljósleiðararáter
Opnaðu 192.168.1.1 í vafra á tæki sem er tengt við ráterinn og skráðu þig inn með notendanafninu Useradmin og lykilorðinu @HuaweiHgw (Þessar upplýsingar eru skráðar á límmiða undir ráternum).
Síðan sem opnast við að setja 192.168.1.1 í vafra:
Hér getur þú valið á milli WiFi devices eða Wired devices og séð þau tæki sem eru tengd og hafa tengst við þennan ráter.
Huawei HG659 Ljósleiðararáter:
Opnaðu 192.168.1.1 í vafra á tæki sem er tengt við ráterinn og skráðu þig inn með notendanafninu Useradmin og lykilorðinu @HuaweiHgw (Þessar upplýsingar eru skráðar á límmiða undir ráternum).
Síðan sem opnast við að setja 192.168.1.1 í vafra:
Í Home Network getur þú séð hvaða tæki eru tengd og hafa tengst við þennan ráter