Hér fyrir neðan má sjá hvernig maður kveikir á Personal Hotspot. Til að byrja með þá þarftu að fara inn í settings og velja þar Personal Hotspot.
Þarna geturu séð hvort að það sé kveikt á Personal Hotspot hjá þér og hvað nafnið og passwordið þitt er. Einnig þá eru stuttar leiðbeiningar hvernig á að tengjast við símann. Það er bara eins og að tengja sig við venjulegt Wi-Fi. Oft er gott að breyta passwordinu í það sem er þægilegt að skrifa.