Til þess að kveikja á VoWiFi í símanum þínum þarft þú þrennt.
Þú þarft að vera með iPhone 8 eða nýrri týpu af iPhone.
Þú þarft að vera með iOS 16 eða nýrra stýrikerfi í græjunni.
Þú þarft að vera með símkort frá Nova í símanum þínum!
Ef þessi þrjú skilyrði eru uppfyllt þá getur þú einfaldlega opnað Settings í tækinu hjá þér, skrollað niður og smellt á Phone. Þar séð þú valmöguleika sem heitir Wi-Fi Calling.
Þetta finnur þú líka undir Mobile Data hér:
Þú einfaldlega kveikir á stillingunni og þá sér síminn til þess að notast sé við WiFi tenginguna til þess að hringja símtöl þegar það er í boði!