Símtæki
Yealink T53 - Atvinnumaðurinn
Atvinnumaðurinn hentar best fyrir símaglaða og kröfuharða. Síminn er með 8 forritanlegum flýtitökkum með innbyggðum LED ljósum sem breytast eftir stöðu í rauntíma til að auðvelda áframsendingar og möguleika á að breyta eigin stöðu í símkerfinu með einu handbragði.
Atvinnumaðurinn býður upp á bestu mögulegu hljómgæði í báðar áttir og síar út umhverfishljóð með Smart Noise Filtering svo að skilaboðin berist hreint og skýrt til viðmælanda.
Hægt er að tengja þráðlaus heyrnartól við símann með USB tengi.
Síminn kemur til þín forstilltur frá Nova svo það eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband.
Verð: 32.990 kr.
Leiga: 1290 kr. á mánuði
Yealink T33G - Leikmaðurinn
Leikmaðurinn er fullkominn skrifborðsfélagi fyrir þau sem vilja einfaldan en öflugan síma. Síminn er með 320x240 pixla lita skjá og fjórum forritanlegum hnöppum með LED lýsingu.
Leikmaðurinn er með Yealink HD voice tækni svo hljóðið berst skýrt og rétt í báðar áttir.
Hægt er að tengja þráðlaus heyrnartól við símann með rafrænum lyftara (keyptur sér).
Síminn kemur til þín forstilltur frá Nova svo það eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband.
Verð: 20.990 kr.
Leiga: 1230 kr. á mánuði
Yealink W73P - Hlauparinn
Hlauparinn hentar best fyrir þau sem eru alltaf á hlaupum og er því fullkominn félagi fyrir fólk í þjónustustörfum svo sem á veitingahúsum, hótelum, verkstæðum og verslunum.
Hlauparinn er með sterka og langdrægna DECT tengingu við móðurstöðina og endingargóða rafhlöðu svo þú getur hlaupið og kjaftað um allan vinnustaðinn án vandræða.
Síminn kemur til þín forstilltur frá Nova svo það eina sem þú þarft að gera er að stinga í samband.
Hægt er að bæta við allt að 10 auka handsettum fyrir 19.990 kr. stk.
Verð: 31.990 kr.
Leiga: 1290 kr. á mánuði
Heyrnartól
Yealink WH62 Mono UC
Yealink WH62 Mono er fullkomið fyrir þá sem vilja losna við borðsímann af borðinu og nýta sér fullbúinn tölvusíma sem 3CX býður upp á. Fyrir takkaóða, er einnig hægt að tengja tólin við borðsíma og para einstaklega vel saman með Atvinnumanninum.
Tólin koma með tveimur innbyggðum hljóðnemum sem útiloka umhverfishljóð og skila tæru hljóði í símtali eða fjarfundi.
3CX símkerfið er með innbyggðri Yealink samþættingu og því parast tólin einstaklega vel með 3CX tölvuþjóninum en einnig er hægt að nota heyrnartólin með Teams, Zoom og öllu mögulegu.
Höfuðtól:
- Svartakki og hækka/lækka
- 2x hljóðnemar með Yealink acoustic shield
- Wideband fyrir tal
- Super Wideband fyrir tónlist
- Taltími rafhlöðu allt að: 13 tímar
- Biðtími rafhlöðu allt að: 90 tímar
- Busyljós
- Mute möguleiki (staða bómu í 30°)
- Drægni allt að 160m
- Leður eyrnapúðar
Hleðslustöð:
- Takkar fyrir tölvu og borðsíma
- Hringing