3CX hjá Nova
Nova er Titanium partner hjá 3CX fyrir framúrskarandi frammistöðu í sölu, ráðgjöf og tækniþjónustu. Titanium er hæsta viðurkenningin sem 3CX veitir, aðeins einn annar þjónustuaðili á íslandi hefur hlotið sömu viðurkenningu.
3CX er öflugt, fullbúið símkerfi sem gerir þér kleift að tala við kollega þína og viðskiptavini hvar sem er og hvenær sem er.
-
Símalausn: Vef, tölvu og farsíma þjónar
-
Live Chat: Taktu talið við viðskiptavini þína á spjallinu í gegnum heimasíðuna þína eða Facebook!
-
Samþættingar: Tengdu 3CX við CRM kerfið þitt, MS 365 eða Teams
-
Öryggi: 3CX inniheldur háþróaða öryggis tækni
-
3CX er notað af 600.000+ fyrirtækjum á heimsvísu
3CX í snjallsímann
-
Hringt og svarað, bæði á landi og sjó
-
Sendu skiló á vinnufélagana
-
Svaraðu fyrirspurnum viðskiptavinana á Facebook
-
Skelltu þér á fjarfund
-
Dulkóðuð og örugg samskipti
Notendavænn vef og tölvuþjónn
-
Hringdu beint úr vafranum eða tölvunni, stjórnaðu borðsímanum eða snjallsímanum
-
Taktu spjallið við viðskiptavinina í live chattinu
-
Hringdu með 3CX beint úr CRM kerfinu þínu
-
Tengdu símann við Teams eða MS 365
-
Fáðu yfirsýn yfir viðveru vinnufélagana 3CX símkerfið
3CX er háþróuð símkerfalausn
-
Nova sér um uppsetningu, alhliða þjónustu og viðhald á símkerfinu þínu
-
Bættu við símsvörum, tónvali og opnunartímum á númerið þitt
-
Nova tekur upp símsvara fyrir þig, þér að kostnaðarlausu
-
Fáðu gögnin beint í æð með sjálfvirkum símtalaskýrslum
-
Símtalaraðir og hringihópar minnka biðina og hækka þjónustustigið til viðskiptavinana
-
Taktu upp símtalið á einfaldan og öruggan máta
Öryggi
-
Sjálvirk uppgötvun og svartlistun á SIP árásar tólum
-
Alþjóðlegur IP svartlisti
-
Öll traffík er dulkóðuð
-
Reglulega uppfærð SSL öryggis skírteini
-
Aðgangur að stjórnborði er takmarkaður við IP tölur