Hvað er 3CX? 3CX er fremsta IP síma og samskiptakerfi sem völ er á! Það hentar stórum sem smáum fyrirtækjum. Með 3CX getur þú stjórnað flæði símtala, símsvörum, talhólf, áframsendingum og opnunartímum eða frídögum með einföldum hætti á einum stað!
v20 er nýjasta útgáfan af 3CX kerfinu okkar, hannað til að bæta og einfalda fastlínuþjóustur fyrirtækja. Þetta kerfi býður upp á fjölmarga eiginleika eins og betri hljóðgæði, einfaldara viðmót og betri öryggislausnir.
Efnisyfirlit:
Innskráning
Helstu atriði um stjórnborð 3CX
Heyrnartól
Staða (Online, Away, DND, Out of office o.s.f.v.)
Áframsendingar
Innskráning
-
-
Fyrir tölvuna: Hvort sem þú ert með iOS eða Windows er ekkert mál að setja upp 3CX í tölvuna þína og svara í heyrnartólin!
- Til þess að fá aðgang inná 3CX innanhússímanúmerið þitt. Þarftu að fá aðgangspóst sendann frá okkur í Nova eða tala við stjórnanda 3CX kerfisins hjá þínu fyrirtæki.
- Þú mund því næst fá póst sem lítur svona út:
- Til þess að fá aðgang inná 3CX innanhússímanúmerið þitt. Þarftu að fá aðgangspóst sendann frá okkur í Nova eða tala við stjórnanda 3CX kerfisins hjá þínu fyrirtæki.
-
Fyrir tölvuna: Hvort sem þú ert með iOS eða Windows er ekkert mál að setja upp 3CX í tölvuna þína og svara í heyrnartólin!
-
-
- Þegar þú ert búin að velja þér lykilorð, skaltu skrá þig inn með innanhúsnúmerinu þínu og lykilorðinu sem þú varst að búa til!
-
Fyrir snjallsímann: Þegar þú ert búin að skrá þig inn, færðu upp valmöguleikann að skrá þig inn í snjallsíma! Það er einfaldara en þú heldur.
- Þú sækir 3CX í App store eða Google play og skannar kóðann á skjánum!
-
Smelltu hér ef þú vilt ítarlegri leiðbeiningar að því hvernig þú setur upp appið í snjallsímann.
Smelltu hér ef þú vilt ítarlegri leiðbeiningar að því hvernig þú setur upp appið í tölvuna.
Volah! Þú ert komin með 3CX í tölvuna og snjallsímann!
Ef þú ert með heyrnartól sem þarf að stilla eða vilt fræðast meira um 3CX kerfið, þá eru, við með fleiri upplýsingar hér að neðan.
Helstu atriði um stjórnborð 3CX
Nú þegar þú ert komin inná stjórnborðið er ekkert að vanbúnaði, því nú getur þú svarað og hringt eins og enginn sé morgundagurinn. Hér eru nokkrir hlutir sem þú gætir viljað nota.
Heyrnartól:
Ertu með Heyrnartól? Þá mæli ég með að stilla þau rétt inná 3CX kerfið fyrir fulla virkni:
Staða (Online, Away, DND, Out of office o.s.f.v.)
Þú getur breytt stöðunni í hvað sem þér dettur í hug og breytt reglum hverrar stöðu. Hérna geturðu séð hvernig þú breytir stöðunni. Byrjum á því að ýta á punktana þrjá neðst á valmyndinni og velja "Settings". Ferð í Call Forwarding og þá færðu þetta upp!
Hér geturðu séð allar leiðir til að breyta notandanum þínum. Hversu lengi viltu að síminn hringi þegar þú ert Online. Hvert þú vilt forwarda þegar þú ert Away, DND, Lunch o.s.f.v.
En þetta mun ekki hafa áhrif á þig ef þú ert í "hringihóp".
Áframsendingar: