Til að tryggja að viðskiptavinur fái alltaf besta dílinn af notkuninni sinni viljum við ekki að símtöl eða SMS séu að virkja netpakka sem ekki á að vera notaður. Því greiða viðskiptavinir símtöl og SMS eftir verðskrá þegar þeir ferðast erlendis.
Fara verðin eftir verðskrá viðkomandi lands og er mínútan frá 9 kr og upp í 679 kr.