Hluti af því að vera með farsíma í nútímasamfélagi er að stundum þarf að hringja til útlanda, hvort sem það sé vegna vinnu, póstsendinga eða hverju sem er.
Í sumum tilfellum getur verið afar dýrt að hringja til ákveðinna landa frá Íslandi og því er gott að kynna sér verðskrá Nova áður en símtalið er hringt.
Við mælum með því að fjárfesta í Útlandapakkanum, en hann inniheldur Ótakmörkuð símtöl og SMS í erlenda farsíma og heimasíma þegar hringt er frá Íslandi til yfir 40 landa. Gildir bæði í frelsi og áskrift.
Mundu svo að slá inn landskóðann á undan númerinu, annars munt þú ekki ná að hringja þetta mikilvæga símtal!
En við mælum auðvitað með að nota bara netið til að hringja í vini þína í útlöndum, þá getur þú líka hringt myndsímtal og það er miklu skemmtilegra.