Í Áskrift fer notkun erlendis á reikning sem gefinn er út eftir að tímabilinu lýkur.
Í AlltSaman fer notkun erlendis inn í umframrukkunarferlið okkar sem er rukkað 1x á dag. Þannig mun viðskiptavinur sem er í AlltSaman fá rukkun fyrir pakkanum daginn eftir að hann er notaður.
Í Frelsi kaupa viðskiptavinir sér krónuinneign sem mun svo nýtast fyrir Net í útlöndum, símöl, SMS og rafræn skilríki.