- Það fyrsta sem þarf að gera að fara inná stillingarsíðuna. Til þess að komast þangað inn þarftu að fara í browserinn (vafrann) hjá þér og stimpla inn : 192.168.8.1
- Þessu næst skráir þú þig inn með notendanafninu admin og er lykilorðið WiFi lykilorðið eða það lykilorð sem hefur verið valið ef búið er að breyta, í einhverjum tilfellum getur það þó einnig verið admin
Í reitinn IP address veljum við þá innri ip tölu sem á að vera á tæknu
Í Device name, er tækið valið sem á að festa tilteknu IP töluna á. Tækið þarf að vera tengt við ráterinn svo það birtist í listanum Þegar tækið hefur verið valið ætti MAC addressan á því að birtast í reitnum fyrir neðan, eins er hægt að skrá hana handvirkt inn.
Loks er smellt á Save til að vista aðgerðina