Ef þú af einhverjum ástæðum vilt hætta með Úrlausn, þá er það mjög einfalt mál.
- Smelltu þér í Stólinn á nova.is
- Veldu númerið sem er tengt Úrlausninni
- Smelltu á Úrlausn og svo Slökkva á pakka
Það er ekki flóknara en það. Svo geta bæði greiðandi og notandi númers geta sagt upp Úrlausn.
Ef þú færð bakþanka og vilt fá Úrlausn aftur, er ekkert mál að græja það hvort sem þú átt Apple Watch eða Samsung snjallúr. Þá getur þú farið út að leika og skilið símann eftir heima.